Vallargata 14, 230 Keflavík
Tilboð
Einbýli
0 herb.
552 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1964
Brunabótamat
217.850.000
Fasteignamat
163.150.000

Eignakaup fasteignasala og JJ Lögmenn ehf kynna í einkasölu 552,0m2 íbúðarhúsnæði á eignarlóð í Reykjanesbæ er samanstendur af tveimur fullbúnum íbúðum ásamt fullkominni 8 herbergja útleigueiningum.
Sérinngangur er í búð nr. 1. Sérinngangur er sameiginlegum gangi að íbúð 2 og herbergjaleigu á efri hæð. 
Eignin er afar vel staðsett þar sem örstutt  er í verslun og alla þjónustu og næg bílastæði.
Tilhögun eignarinnar er sem hér segir. 
ÍBÚÐ 1 // öll rými í íbúðinni er mjög rúmgóð// Ebson flísar á öllu//Forstofa með flísum// SJÓNVARPSHOL með flísum á gólfi// SVEFNHERBERGI með flísum á gólfi // Rúmgóð FREMRI STOFA með flísum á gólfi // ELDHÚS með innréttingu og borðkrók, flísar á gólfi // INNRI STOFA með flísum á gólfi þar sem gengið er inná // BAÐHERBEGI með stórri sturtu salerni og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara // úr stofu er gengið niður stiga í mjög rúmgóðan KJALLARA/GEYMSLU sem er undir hluta hússins.
ÍBÚÐ 2 // Gengið inn um sérinngagn í rúmgott anddyri þar sem er inngangur í íbúð nr. 2 á jarðhæð og stigi upp á efri hæð// Íbúð 2 // forstofa með parketi á gólfi// Eldhúskrókur með parketi // ELDHÚS með parketi á gólfi, innréttingu, litlu helluborði, ísskáp og ofni // SVEFNHERBERGI með parketi á gólfi
EFRI HÆÐ//STIGI uppá efri hæð//Gangur þar sem gengið er inn í 8 herbergi auk stórrar geymslu sem getur verið 9 herbergið//BAÐHERBERGI eru tvö og eru fullbúin// Eldhús er með fallegum innréttingum og góður eldhúskrókur er innaf eldhúsi//ÞVOTTAHÚS er innaf eldhúsi, rúmgott búið öllum tækjum.

Búið er að gera mikið fyrir húsið að innan sem utan. Stúdíó íbúðin, ásamt sameiginlegu rými á efri hæð, eldhús, þvottahús sturtur og WC var tekið í gegn 2021.
Byggingarleyfi var gefið út fyrir breytingum/viðbyggingu á eigninni en er í dag runnið út. Teikningar og frekari upplýsingar um eignina og mögulegar framkvæmdir/breytingar á húsinu veitir stofan í tölvupósti eða síma.

Óskað er eftir tilboði í eignina. Vinsamlegast hafið samband.

Allar nánari upplýsingar veitir Jakob í síma 774-4500 & 445-3500 eða [email protected] 

Kaupendur athugið. Ekkert umsýslugjald er tekið af ykkur, né önnur aukagjöld er varðar frágang við kaup ykkar á eigninni nema þið veljið það sjálf.
Við höfum 30 ára reynslu af sölu fasteigna, skipa og aflaheimilda.
Lögfræðistofan JJ Lögmenn ehf hefur verið rekin í 15 ár. Stofan býður uppá alla almenna lögfræðiþjónustu, erfðaskrár, dánarbú, allskonar samningagerð, lögfræði & fjármálaráðgjöf af ýmsum toga.
Við svörum tölvupóstum og fyrirspurnum allan sólahringinn, 24/7. Jafnframt er síminn ávallt opinn. Sími 445-3500 eða 774-4500 mailið er [email protected] eða bara [email protected] 
Send email for english version.

Velkomin.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.